Þing IPF

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram í Suður-Afríku um miðjan nóvember nk. Íslands sendir tvo keppendur á mótið. Auðunn Jónsson keppir í +125,0 kg flokki og María Guðsteinsdóttir keppir í -67,5 kg flokki.

Í tengslum við mótið fer fram árlegt alþjóðaþing IPF.
Þeir sem vilja kynna sér stöðuna í kraftlyftingaheiminum og tillögur um lagabreytingar og reglubreytingar sem liggja fyrir þingið,  geta lesið HÉR.

This entry was posted in Uncategorized and tagged by admin. Bookmark the permalink.

Leave a Reply