Helga og Sigfús bikarmeistarar KRAFT

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands lauk fyrir stundu á Akureyri.
Úrslit: http://results.kraft.is/meet/bikarmot-i-kraftlyftingum-2014

Bikarmeistari kvenna varð Helga Guðmundsdóttir, Breiðablik, með glæsilega innkomu í íþróttina. Bikarmeistari karla varð Sigfús Fossdal, KFV,  með 554,19 stig, sem eru hæstu wilksstig innan sambandsins á árinu 2014.
Stigahæsta liðið varð KFA, sem jafnhliða því að keppa sáu um alla framkvæmd á frábætan hátt.
Mörg met féllu á mótinu.

Bikarmót KRAFT um helgina

bikarBikarmót Kraftlyftingasambands Íslands fer fram á Akureyri dagana 21 og 22 nóvember nk. í íþróttahúsi Glerárskóla
Samhliða bikarmótinu fer Akureyrarmótið í kraftlyftingum fram í 40.skipti. KFA er mótshaldari og hefst með þessu afmælismótaröð félagsins sem fagnar 40 ára afmæli á næsta ári.
Vegna fjölda keppenda hefur verið ákveðið að hefja mótið á föstudegi. Þá keppir eitt holl skipað 11 félögum úr KFA.

Föstudagur:
Holl 1
Vigtun kl. 15.00 – keppni hefst kl 17,00

Laugardagur:
Holl 2: konur 57 – 72
Holl 3: konur 84 – 84+ og karlar 66 + 74
Holl 4: karlar 83 – 105
Holl 5 karlar 120  og +120

Holl 2 og 3: vigtun kl. 08:00 – keppni hefst kl. 10.00
Holl 4 og 5: vigtun kl. 13;00 – keppni hefst kl. 15.00.

Á þessu mót verður verðlaunað fyrir árangur í þyngdarflokkum og  krýndir bikarmeistarar KRAFT í karla og kvennaflokki. Stigahæsta liðið fær verðlaun og úrslit í liðakeppninni 2014 verða ljós.
Heimamenn og -konur keppa jafnframt um titilinn Akureyrarmeistari.

Að loknu móti er haldin afmælisveisla KFA og lokahóf og uppskeruhátíð KRAFT að Sunnuhlíð 12.Eitthvað sem enginn vill missa af.

Formannafundur

Stjórn KRAFT hefur boðað til fundar með formönnum aðildarfélaga eða staðgenglum þeirra föstudaginn 21.nóvember nk í húsnæði íþróttabandalags Akureyrar að Glerárgötu 26.Fyrirhugað er að hefja fundinn með kvöldverði kl. 20:00 með þeim fyrirvara þó að mótshaldi Bikarmótsins þennan dag verði lokið þannig að allir geti verið með á fundinum. Nauðsynlegt er að öll félög eigi fulltrúa á fundinum.

Dagskrá:

1. Inngangur formanns Sigurjón Péturssonar
2. Kynning á fyrirmyndarfélögum og þjálfaramenntun ÍSÍ – Viðar Sigurjónsson
skrifstofustjóri Íþrótta og Ólympíusambands Íslands
3. Fræðslustarf og námskeið KRAFT – Nýliðakynning – Gry Ek Gunnarsson
4. Endurskoðun laga og reglna KRAFT – Ása Ólafsdóttir
4. Kynning á viðmiðum fyrir klassískar kraftlyftingar – Kári Rafn Karlsson og Sturla
Ólafsson
5. Afreksstefna – staðfesting – Sigurjón Pétursson
6. Önnur mál

Bikarmót – dómaralisti

Föstudagur:
Rúnar Friðriksson (KFA)
Einar Már Ríkarðsson (KFA)
Grétar Hrafnsson (BRE)
Grétar Skúli Gunnarsson (KFA) –  vigtun

Laugardagur:
09:00
Einar Þór Birgisson (KFA)
Lani Yamamoto (Gróttu)
Helgi Hauksson (BRE)
Grétar Skúli Gunnarsson (KFA)
Hulda B. Waage (KFA) – Vigtun

14:00
Helgi Hauksson (BRE)
Stefán Sturla Svarasson (Massa)
Hulda B. Waage (KFA)
Hulda Pjétursdóttir (Grótta)

Landsliðsviðmið

Landsliðsnefnd KRAFT hefur birt viðmið fyrir val í landsliðið á næsta ári, bæði með óg án búnaðar: http://kraft.is/afreksmal/
Að gegnu tilefni skal ítrekað að hér eru ekki um ófrávíkjanlegar lágmarkskröfur að ræða, heldur eru þetta viðmið og eitt af því sem litið er til þegar fulltrúar Íslands á alþjóðamótum eru valin.

Klaus skrifar frá Denver

Klaus Jensen, dómari og aðstoðarmaður íslenska liðsins sendi þessa frásðgn. íslenskan hans er ekki upp á marga fiskana ,,, svo þetta kemur á ensku. Bestu þakkir til hans.
This was Audun’s first world championship in 120 kg category, after a rather quick weight loss down from ~137kg in May. After eating breakfast, he weighed in on 119.83 and was ready to go, although a little bit more nervous than is usual.
Head-coach Gretar and assistant coach minions Klaus and Maria were also ready to go.
We shared a platform in the warmup area with the British, as many times before. The usual friendly and good-hearted insults were exchanged and we helped each other through the competition.
The squat warmup was uneventful and he was ready to go. He opened on a conservative 345kg which was easy. We asked for 365 for his second attempt. He went to depth and exploded up, but something went wrong and the bar died half way up, and Audun left the stage with a pain in his lower back. We kept the 365 for the third attempt, and it went up without any problems, securing a new national record, back pain or not.
The warmup for the bench went smooth and we kept the 260 opener. The first lift went smoothly and Audun asked for a 10kg increase to 270. That proved too much today, and second and third attempts were not good lifts.
Then it was on to the deadlift warmup. Audun’s back was still in some pain, and Gretar had rubbed almost a complete container of heat-creme on the back of the old cirkus horse. The feeling of the last deadlift was not perfect, so we lowered the opener to 300kg and went to the wrapping area. He smoked the opener and I Gretar and I suggested a jump to 315-320, but the old cirkus horse had smelled the magnesium and baby-powder, and asked for 337.5kg. He pulled that with ease and wanted 350 for his last lift of the meet.342.5kg would be enough to move him into 9th place overall, but with his easy 337.5 pull and determination, we stuck to 350. Turns out, it would not have made any difference, because the gas tank was completely empty after the second lift, and 350 never made it past the knees. Audun finished 11th in one of the most competitive and talent-packed categories of the meet.
While Audunn was finishing the deadlift, downstairs in the warmup area, Sigfus was warming up for the squat, and we ran downstairs to help him. We shared a platform with Sweden’s Fredrik Svenson. The warmup went smoothly, and Sigfus looked strong. The Norwegian Carl Yngvar cirkus in the warmup area is a thing to behold. His last warmup was around 450kg, more than any other lifter even attempted in the meet – and he makes it look like a squat with an empty bar.
15 minutes before his opener on the platform, we went upstairs to the wrapping area and were ready for the first attempt. The elevators from lower level one up to the ground level were heavily utilized by the heavy guys, as the most powerful enemy of the heavy powerlifter is gravity (and fixed-size portions).
Sigfuss easily lifted his 360 opener, but it was deemed not a good lift (2-1), so we asked for the same weight one more time. This time, he nailed it with ease and got three white lights. Sigfus then asked for 382,5, got fired up and went in on stage and lifted the weight. The margins were again against him, and it was red-lighted 2-1.
Down to the warmup-area, where we finished with a 315 to about a thin board. On the warmup plaform was also Fredrik Svensson, who went straight into a shirt and did 320kg to a board.
Sigfuss did not get a good opener on 330, and missed the lift – where he felt the spotters took it too early. I went to the jury and asked for a new attempt, but was denied by IPF president Gaston Parage himself. He has a tough time getting a solid footing on the platform, so for the second attempt at 330 we made sure his shoes were nice and sticky – by “accidentally” stepping in some gatorade, that somehow had managed to get spilled on a plastic bag next to his chair. It helped with the footing, but there was a problem with the lift-off, and Sigfus got a bad start – and missed the lift. Angry and frustrated, he went back in for his third attempt on 330 – fighting to stay in the competition, and this time he nailed it and got three white lights – and we could breathe a sigh of relief.
Back down to the warmup area (via elevator, of course), a quick warmup for the deadlift was completed. Sigfus had two goals: 1. Nail a good lift to most likely secure the 4th place overall. 2. Do 310 and reach the 1000kg total. We lowered the opener to 290, just playing it safe, and he lifted that with ease, even though he managed to start the lift so far from his legs, that the chief referee was almost afraid for his own feet. Sticking to the plan, we asked for 310. Sigfus also nailed that and with that secured the 1000kg total. When the Canadian Ryan Stinn missed his second attempt, the 4th place was safe and secure, so there was not much more to lift for, as advancing was not possible. The final attempt of 315 did not go up, so Sigfus finished 4th overall behind Carl Yngvar Christensen (NOR – World record 1230 total), Kenta Sandvik (FIN) and Fredrik Svensson (SWE).
​After a week of intense shopping, many steaks, some sightseeing and a lot of good camaraderie and good performances (also by Maria on Thursday), the worlds in Denver come to an end.

 

Best regards

Sigfús tók 4.sætið

Sigfús Fossdal frá Kraftlyftingafélagi Vikingi á Ísafirði keppti á sínu fyrsta opna heimsmeistaramóti í kraftlyftingum í dag og lenti í 4.sæti.
Sigfús bætti sig í öllum greinum nema réttstöðu og lyfti seríuna 360 – 330 – 310 = 1000 kg.

Á bekknum lenti Sigfús í miklu basli en tóks af hörku að merja út tvö hvít ljós í síðustu tilraun. Þegar tveir af helstu keppinautunum féllu úr, skaust Sigfús með því óvænt upp í 4.sætið og hélt því til leiksloka.
Norðurlandaþjóðirnar röðuðu sig í efstu sætin í flokknum. Fredrik Svensson fékk bronsið, og Kenneth Sandvík langþráð og verðskuldað silfur.
Hinn 24 ára gamli norðmaður Carl Yngvar Christensen heldur áfram að bæta sig og sigraði á nýju heimsmeti samanlag 1230 kg. Hann setti líka heimsmet í hnébeygju með 490 kg og varð stigahæstur allra á mótinu.

4.sæti á HM er ekki eitthvað sem menn ná á hverjum degi. Við óskum Sigfús innilega til hamingju með góðan árangur og nýtt íslandsmet í bekkpressu.

Heildarúrslit: http://goodlift.info/scoresheets/detailed_scoresheet_m.htm

Auðunn setti 4 ný íslandsmet

Auðunn Jónsson, Breiðablik, hefur lokið keppni á HM í kraftlyftingum. Hann keppti nu Í -120 kg flokki í fyrsta skipti og rétt missti af top-10  og lenti í 11.sæti með seríuna 365 – 260 – 337,5, samtals 962,5 kg.
Hnébeygjan, réttstaðan og samtalsárangur eru allt ný íslandsmet í opnum flokki -120. Bekkpressan er nýtt öldungamet.

Við óskum Auðunni til hamingju með árangurinn!

Auðunn og Sigfús keppa í nótt

HM í kraftlyftingum lýkur í nótt með keppni í þyngstu karlaflokkunum.
Meðal keppenda eru Auðunn Jónsson, Breiðablik í -120 kg flokki og Sigfús Fossdal, KFV í +120 kg.
KEPPENDUR

Hægt er að fylgjast með útsendingu frá keppninni á netinu:
http://goodlift.info/live.php
Keppni í flokki Auðuns hefst kl. 18.00 á íslenskum tíma, en hjá Sigfúsi kl. 21.30
Þeir hafa notað undirbúningstímann vel til að safna orku og spara kröftum.
Við óskum þeim báðum góðs gengis!
10156166_10204559582702039_6374310355765803160_n

 

 

 

 

 

María í 7.sæti

María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppti í nótt á HM í kraftlyftingum og lenti í 7.sæti í -72 kg flokki með 467.5 kg.
María lyfti seríuna 180 – 105 – 182,5, en réttstaðan er bæting og nýtt íslandsmet í opnum flokki.
Heildarúrslit

Pricilla Ribic frá Bandaríkjunum tryggði sér gullið með magnaðri lokalyftu og setti um leið heimsmet samanlagt í öldungaflokki.

Við óskum Maríu til hamingju með árangurinn og 218. íslandsmetið á ferlinum!